Hvernig virkar þetta?

Er þitt fyrirtæki ready?

Afslatturinn.is hjálpar fólki að finna bestu tilboðin frá fyrirtækjum á stærstu útsöludögum ársins, Singles Day, Black Friday og Cyber Monday.

Aukinn sýnileiki - meiri sala

Vilt þú auka sýnileikann á stærstu söludögum ársins?

Algengar spurningar

Ef eitthvað er óljóst eða þú hefur aðrar spurningar sendu okkur póst á hjalp@afslatturinn.is og við svörum þér fljótlega.

Af hverju ættir þú að velja okkur?
Við tryggjum jafnar birtingar fyrir alla. Röðun auglýsinga er hönnuð til að veita öllum fyrirtækjum jafnan sýnileika.
Hvernig verður auglýsingin mín samþykkt?
Teymið okkar fer yfir allar innsendar auglýsingar til að tryggja að þær uppfylli eftirfarandi kröfur: myndastærðir, gæði myndefnis og réttur tengill.
Hvað kostar að kaupa auglýsingu hjá ykkur?
Við bjóðum upp á pakka sem henta fyrirtækjum af öllum stærðum. Það er frítt að stofna aðgang og skoða hvaða pakki hentar þínu fyrirtæki best.
Hvernig greiði ég?
Þú skráir þig í þann pakka sem hentar þínu fyrirtæki og býrð til auglýsingu. Við sendum þér svo reikning í heimabanka.